Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kolefnisreikningshald
ENSKA
carbon accounting
DANSKA
CO2-regnskab
SÆNSKA
koldioxidredovisning
ÞÝSKA
Kohlendioxidbilanzierung
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í orðsendingu sinni frá 11. mars 2020 sem ber yfirskriftina ,A new Circular Economy Action Plan for a cleaner and more competitive Europe´ (Ný aðgerðaáætlun um hringrásarhagkerfi fyrir hreinni og samkeppnishæfari Evrópu) skuldbatt framkvæmdastjórnin sig enn fremur til að þróa regluramma um vottun kolefnisupptöku á grundvelli trausts og gagnsæs kolefnisreikningshalds til að vakta og sannreyna ósvikni kolefnisupptöku en tryggja um leið að það séu engin neikvæð áhrif á umhverfið, einkum á líffræðilega fjölbreytni, lýðheilsu eða félagsleg eða efnahagsleg markmið.


[en] Furthermore, in its communication of 11 March 2020 entitled A new Circular Economy Action Plan for a cleaner and more competitive Europe, the Commission has committed itself to developing a regulatory framework for certification of carbon removals based on robust and transparent carbon accounting to monitor and verify the authenticity of carbon removals, while ensuring that there are no negative impacts on the environment, in particular biodiversity, on public health or on social or economic objectives.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/1119 frá 30. júní 2021 um að koma á ramma til að ná fram loftslagshlutleysi og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 401/2009 og (ESB) 2018/1999 (evrópsku loftslagslögin)

[en] Regulation (EU) 2021/1119 of the European Parliament and of the Council of 30 June 2021 establishing the framework for achieving climate neutrality and amending Regulations (EC) No 401/2009 and (EU) 2018/1999 (European Climate Law)

Skjal nr.
32021R1119
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira